fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Segir að Sanchez sjái mikið eftir þessu – ,,Hann gerir eins mikið og hann getur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, sér mikið eftir því að hafa ekki samið við Manchester City.

Þetta segir fyrrum leikmaður United, Paul Ince en Sanchez hefur alls ekki náð sér á strik á Old Trafford.

Sílemaðurinn gat valið á milli þessara tveggja liða í janúar og segir Ince að hann hafi tekið ranga ákvörðun.

,,Þegar Sanchez fór fyrst til Manchester United var augljóst að hann væri að semja við lið sem hentar ekki hans leikstíl,“ sagði Ince.

,,Ég sé fólk sem segir að hann leggi sig ekki nóg fram eða reyni ekki nógu mikið, ég sætti mig ekki við það.“

,,Hann gerir eins mikið og hann getur en þegar þinn leikstíll hentar ekki liðinu, hvað meira geturðu gert?“

,,Sanchez mun sjá mikil eftir því að hafa ekki farið til Manchester City. Það hefði verið besta liðið fyrir hann.“

,,Lið sem lætur boltann ganga, spilar sóknarsinnað og þér er sagt að koma boltanum fram völlinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool