fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Eigandi Fulham að kaupa Wembley á 800 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 10:31

Wembley.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að selja Wembley til Shahid Khan, sem er eigandi Fulham.

Kaupverðið er 800 milljónir punda samkvæmt enskum fjölmiðlum en málið hefur lengi verið í gangi.

Margir hafa verið á móti þessu en Khan á Fulham og Jacksonvile Jagurs í NFL deildinni.

Hann greiðir 500 milljónir punda í peningum og þá heldur enska knattspyrnusambandið Club Wembley sem er aðstæða fyrir þá sem vilja lúxus á leikjum.

Það er metið á 300 milljónir punda og því er kaupverðið í kringum 800 milljónir punda.

Wembley er heimavöllur enska landsliðsins en þarna fara einnig fram NFL leikir og tónleikar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dias að gera nýjan samning

Dias að gera nýjan samning
433Sport
Í gær

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Í gær

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum