fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fókus

Frönsk yfirvöld telja að um innanbúðarverk sé að ræða

Kim Kardashian ógnað á heimili sínu

Jóhanna María Einarsdóttir
Þriðjudaginn 4. október 2016 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frönsk yfirvöld telja að um innanhússverk hafi verið að ræða þegar tveir menn brutust inn í íbúð Kim Kardashian í París á mánudagsmorgun. Lífvörður hennar, Pascal, sem fylgdi henni eins og skuggi hvert sem hún fór, hafði einmitt skroppið frá til þess að líta eftir systrum Kim Kardashian; Kourtney og Kendall, sem staddar voru á næturklúbbi í nágrenninu.

Uppáhalds raunveruleikaþáttastjarna allra, Kim Kardashian, varð fyrir hræðilegri upplifun þennan mánudagsmorgun þegar tveir grímuklæddir menn, klæddir upp eins og lögregluþjónar, brutust inn í íbúð hennar í París. Upplýst hefur verið af yfirvöldum að þjófarnir ógnuðu Kim með skotvopni og bundu hana inni á baðherbergi á meðan þeir létu greipar sópa í skartgripasafni hennar.

Steve Sanulis, fyrrverandi lífvörður Kanye West, telur að einhver nærri fjölskyldunni hafi skipulagt ránið. Fjölskyldan hefur þó ekki trú á því að núverandi lífvörður þeirra hafi nokkuð með málið að gera. Franska lögreglan gerir ennfremur athugasemdir við vitnisburð ákveðinna starfsmanna hótelsins þar sem hann stangast á við vitnisburð annarra.

Nánari upplýsingar má nálgast á eftirfarandi vefslóðum:
Vef TMZ
The Mirror og
Daily Mail

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vinslitin við Ellen – „Eitt það sársaukafyllsta sem komið hefur fyrir mig“

Vinslitin við Ellen – „Eitt það sársaukafyllsta sem komið hefur fyrir mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nutu sólríks dags í París þegar magnað atvik átti sér stað – Sjáðu myndbandið

Nutu sólríks dags í París þegar magnað atvik átti sér stað – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunn­eva syrgir Bellu – „Engillinn minn. Bella, ég mun alltaf sakna þín“

Sunn­eva syrgir Bellu – „Engillinn minn. Bella, ég mun alltaf sakna þín“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðdáendur ringlaðir yfir breyttu útliti Jessicu Simpson

Aðdáendur ringlaðir yfir breyttu útliti Jessicu Simpson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“