fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fókus

Frönsk yfirvöld telja að um innanbúðarverk sé að ræða

Kim Kardashian ógnað á heimili sínu

Jóhanna María Einarsdóttir
Þriðjudaginn 4. október 2016 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frönsk yfirvöld telja að um innanhússverk hafi verið að ræða þegar tveir menn brutust inn í íbúð Kim Kardashian í París á mánudagsmorgun. Lífvörður hennar, Pascal, sem fylgdi henni eins og skuggi hvert sem hún fór, hafði einmitt skroppið frá til þess að líta eftir systrum Kim Kardashian; Kourtney og Kendall, sem staddar voru á næturklúbbi í nágrenninu.

Uppáhalds raunveruleikaþáttastjarna allra, Kim Kardashian, varð fyrir hræðilegri upplifun þennan mánudagsmorgun þegar tveir grímuklæddir menn, klæddir upp eins og lögregluþjónar, brutust inn í íbúð hennar í París. Upplýst hefur verið af yfirvöldum að þjófarnir ógnuðu Kim með skotvopni og bundu hana inni á baðherbergi á meðan þeir létu greipar sópa í skartgripasafni hennar.

Steve Sanulis, fyrrverandi lífvörður Kanye West, telur að einhver nærri fjölskyldunni hafi skipulagt ránið. Fjölskyldan hefur þó ekki trú á því að núverandi lífvörður þeirra hafi nokkuð með málið að gera. Franska lögreglan gerir ennfremur athugasemdir við vitnisburð ákveðinna starfsmanna hótelsins þar sem hann stangast á við vitnisburð annarra.

Nánari upplýsingar má nálgast á eftirfarandi vefslóðum:
Vef TMZ
The Mirror og
Daily Mail

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin