fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

United og Real Madrid berjast um ungstirni sem kostar 72 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 08:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——

Manchester United og Real Madrid hafa áhuga á Frenkie de Jong miðjumanni Ajax, hann er 21 árs og kostar 72 milljónir punda. (De Telegraaf)

United vill halda Ander Herrera en Barcelona hefur áhuga á honum. (ESPN)

Arsenal hefur áhuga á Ismaila Sarr 20 ára kantmanni Rennes. (Mirror)

Newcastle mun funda með Rafa Benitez um fjármagn til leikmannakaupa í janúar. (Telegraph)

PSG vill fá Alex Sandro bakvörð Juventus. (Le10 Sport)

West Ham gæti misst Declan Rice 19 ára varnarmann félagsins en hann var að hafna nýjum samningi. (Mail)

Arsenal, Manchester United, Liverpool, Chelsea og Newcastle eru öll að skoða Odisseas Vlachodimos markvörð Benfica. (Record)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög