fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Upphitun fyrir Manchester United – Wolves: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. september 2018 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram hörkuleikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun er Manchester United fær lið Wolves í heimsókn.

Wolves hefur þótt spila ansi góðan fótbolta á tímabilinu en liðið komst upp um deild á síðustu leiktíð.

Það er þó aldrei auðvelt verkefni að fara á Old Trafford og verða þeir appelsínugulu að eiga góðan leik.

Allir leikmenn Wolves ættu að vera heilir á morgun nema Ivan Cavaleiro sem er tæpur. Nokkrir leikmenn eru fjarverandi fyrir United.

Ander Herrera og Marcos Rojo eru meiddir og verða ekki með og Nemanja Matic og Marcus Rashford eru í banni.

Upplýsingar um leikinn:
Laugardagur – 14:00
Leikstaður: Old Trafford
Á síðustu leiktíð: Engin viðureign
Dómari: Kevin Friend

Stuðlar á Lengjunni:
Manchester United – 1,48
Jafntefli – 3,36
Wolves – 4,63

Meiðsli:
Manchester United – Herrera, Rojo
Wolves: Cavaleiro (Tæpur)

Hér má sjá líkleg byrjunarlið.

Manchester United v Wolves

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Í gær

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar