fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Mourinho opinn fyrir því að fá Memphis aftur – ,,Allir tala vel um hann“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, er opinn fyrir því að fá Memphis Depay aftur til félagsins frá Lyon.

Memphis var seldur til Lyon fyrir 16 milljónir punda en hann þótti ekki standast væntingar hjá United. Louis van Gaal fékk leikmanninn frá PSV Eindhoven.

Mourinho var spurður út í leikmanninn í gær en talið er að United sé með kauprétt á honum í framtíðinni.

,,Hann gæti orðið mjög góður leikmaður. Þegar herra Van Gaal ákvað að kaupa hann þá vissi hann hver hann var úr landsliðinu. Hann var mjög ungur á HM og sýndi gæði,“ sagði Mourinho.

,,Hann spilaði mjög vel í Hollandi en hollenska deildin er ekki eins. Hann sýndi þó góða hluti.“

,,Ég tel að Van Gaal og Manchester United hafi gert vel með að kaupa hann. Hann náði ekki árangri á fyrstu 18 mánuðunum en hann er enn mjög ungur.“

,,Það er mikilvægt að félagið hafi stjórn á hans hæfileikum og við óskum þess að hann spili vel hjá Lyon og af hverju ekki að koma aftur því allir tala vel um hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle
433Sport
Í gær

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Í gær

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi