fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fókus

Getur þú leyst þessa stærðfræðiþraut sem er lögð fyrir skólabörn?

Fókus
Mánudaginn 24. september 2018 11:30

Mynd er úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærðfræðiþraut sem er lögð fyrir skólabörn í Singapore fór á sínum tíma sigurför um heiminn eftir að þekktur sjónvarpsmaður í Singapore birti hana á Facebooksíðu sinni. Margir glímdu við þrautina en fáir náðu að leysa hana því hún er örlítið snúnari en hún lítur út fyrir að vera.

Þessi þraut var lögð fyrir 14 ára skólabörn og þau börn sem keppa á Asíuleikunum í stærðfræði, svo þau kunna líklegast ýmislegt fyrir sér í stærðfræði. Þrautin er þó mjög rökrétt og það þarf enga algóryþma eða aðrar flóknar stærðfræðiaðferðir til að leysa hana.

En stóra spurningin er: Getur þú svarað henni?

Hér er þrautin góða íslenskuð og staðfærð.

Halldór og Jón eru nýorðnir vinir Siggu og þeir vilja vita hvenær hún á afmæli. Sigga gefur þeim upp 10 mögulegar dagsetningar:

  1. maí, 16. maí, 19. maí
  2. júní, 18. júní
  3. júlí, 16. júlí
  4. ágúst, 15. ágúst, 17. ágúst

Sigga segir Halldóri og Jóni síðan, í sitt hvoru lagi, hvaða dag í hvaða mánuði hún fæddist (Það er að Halldór fékk að vita mánuðinn og Jón daginn).

Halldór: Ég veit ekki hvenær Sigga á afmæli en ég veit að Jón veit það ekki heldur.

Jón: Í fyrstu vissi ég ekki hvenær Sigga á afmæli en núna veit ég það.

Halldór: Þá veit ég líka hvenær Sigga á afmæli.

Hvenær á Sigga þá afmæli?

Reyndu að leysa þrautina upp á eigin spýtur – Svarið má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Maður fer all inn á brókinni fyrir vinkonu sína“

Vikan á Instagram – „Maður fer all inn á brókinni fyrir vinkonu sína“
Fókus
Í gær

Guðrún byrjaði með manni í fangelsi og varð ólétt eftir hann – „Ég vissi ekki fyrir hvað hann sat inni“

Guðrún byrjaði með manni í fangelsi og varð ólétt eftir hann – „Ég vissi ekki fyrir hvað hann sat inni“
Fókus
Í gær

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
Fókus
Í gær

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“