fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Leikjahæsti leikmaður í sögu Tottenham mætir til Íslands um helgina – Þú getur hitt hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenhamklúbburinn á Íslandi verður með hitting á Sportbarinn Ölver næsta laugardag , 22. september.

Heiðursgestur er Steve Perryman , leikjahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi.

Steve Perryman átti langan og farsælan feril með Tottenham og spilaði 655 deildarleiki fyrir félagið og í heildina 866 leiki fyrir Tottenham.

Steve Perryman kom með liði Tottenham og spilaði gegn ÍBK í Keflavík í september 1971 og einnig spilaði hann með B-liði Englands á Laugardalsvelli í júní 1982.

Dagskrá verður eftirfarandi:
16.30 Horft á leik Brighton – Tottenham í Ensku úrvalsdeildinni.
19.00 Pizzahlaðborð og drykkur ( bjór/gos )
Svo um kvöldið mun Steve Perryman halda létta ræðu

Happdrætti þar sem ýmsir skemmtilegir vinningar verða í boði … þar með áritaður varningur frá Tottenham.
Stuðningsmenn Tottenham að eiga góða kvöldstund saman.

Það kostar 2.000.- inn á kvöldið og innifalið í því er Pizzahlaðborð og drykkur.
Happdrættismiðar verða seldir á staðnum á 1.000.- stk.

Til að vera með ca. tölu á þeim sem koma á laugardag , væri flott að melda sig á þetta event eða senda póst á spurs@spurs.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“