fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Hjörvar hrósar Klopp: Losaði sig við þýska trúðinn sem eyðilagði fyrir honum

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 18:10

Karius í úrslitaleiknum 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Alisson Becker hefur byrjað með prýði á Englandi en hann var keyptur til Liverpool í sumar.

Alisson tekur við af Loris Karius sem hefur gert tveggja ára langan lánssamning við Besiktas í Tyrklandi.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki lengi að losa sig við Karius eftir tvö mistök í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, er ánægður með Klopp en hann ræddi Þjóðverjann í Messunni í gær

„Ég er ánægður með hvað Klopp er ‘ruthless’. Hann var með einhvern þýskan trúð í markinu sem eyðilagði fyrir honum Meistaradeildina. Hann fór bara í úrslit Meistaradeildarinnar og henti leiknum í ruslið fyrir Liverpool,“ sagði Hjörvar.

„Hann er búinn að henda honum til Tyrklands í tvö ár, skrifað undir í dag og bless. Þú verður að vera svona til að vinna titla og ná árangri. Hann áttaði sig á því að Karius væri bara ekki nógu góður markmaður til að taka þetta næsta skref.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina