fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

17 ára piltur stunginn til bana við skóla í Uppsölum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 04:32

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

17 ára piltur var stunginn til bana við skóla í Uppsölum í Svíþjóð um klukkan 21.30 í gærkvöldi. Lögreglunni var tilkynnt um hávaða og læti við skóla Kvarngärdet. Á vettvangi fundu lögreglumenn 17 ára pilt og var hann illa særður. Hann var strax fluttur á sjúkrahús en lést skömmu eftir komuna þangað.

Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að pilturinn hafi verið stunginn í bringuna. Stórt svæði við skólann var girt af og lögreglan hefur unnið að vettvangsrannsókn í alla nótt. Nú undir morgun voru tveir menn um tvítugt handteknir vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna