fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Ætla ekki að bjóða í Pogba – Maguire að framlengja

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 09:00

Carrick í leik með United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins.

Ariedo Braida, yfirmaður knattspyrnumála Barcelona, segir að félagið muni ekki bjóða í Paul Pogba í sumar. (Mirror)

Schalke í Þýskalandi hefur áhuga á Ruben Loftus-Cheek, miðjumanni Chelsea og Danny Rose, varnarmanni Schalke. (Sky)

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, mun glaður selja miðjumanninn Danny Drinkwater í sumar. (Star)

Harry Maguire, leikmaður Leicester, er að skrifa undir nýjan samning við félagið en hann fær 75 þúsund pund í vikulaun. (Telegraph)

Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, vill skrifa undir nýjan samning hjá félaginu. (Mirror)

Marko Grujic, leikmaður Liverpool, hefur hafnað því að ganga í raðir Cardiff og Middlesbrough á láni. (Standard)

Vitesse í Hollandi hefur áhuga á að fá Martin Odegaard, miðjumann Real Madrid á láni. (De Gelderlander)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool