fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433

Draumalið Scholes hjá Manchester United – Aðeins tveir spila í dag

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, var í dag beðinn um að velja sitt draumalið skipað leikmönnum sem hann spilaði með hjá félaginu.

Scholes er talinn einn besti miðjumaður í sögu United en hann lék yfir 700 leiki fyrir liðið.

Scholes vann alls 11 deildartitla á Old Trafford og fagnaði einnig sigri í Meistaradeildinni tvisvar.

Englendingurinn lék með ófáum frábærum leikmönnum á ferlinum og fékk erfitt verkefni að velja þá bestu.

Scholes ákvað að velja sjálfan sig ekki í liðið en þeir Roy Keane, David Beckham og Ryan Giggs eru á miðjunni.

Aðeins tveir leikmenn í liðinu eru enn að spila í dag en það eru þeir Cristiano Ronaldo og Wayne Rooney.

Hér má sjá lið Scholes.

Scholes' team of those he played alongside

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar