fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Spænskur landsliðsmarkvörður til Fulham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Sergio Rico hefur skrifað undir samning við Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Rico kemur til Fulham frá Sevilla á Spáni en hann gerir eins árs langan lánssamning við nýliðana.

Þessi 24 ára gamli leikmaður á að baki einn landsleik fyrir Spán en hann hefur fengið reglulega að spila hjá Sevilla undanfarin ár.

Rico á að baki 169 leiki fyrir Sevilla frá árinu 2014 en mun nú reyna fyrir sér á Englandi.

Rico skrifar eins og áður sagði undir lánssamning við Fulham og er samningsbundinn út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi
433Sport
Í gær

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“
433Sport
Í gær

Framlengir við nýliðana á Englandi

Framlengir við nýliðana á Englandi
433Sport
Í gær

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði