fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Slettist upp á vinskapinn

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 13. ágúst 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slest hefur upp á vinskap indversku söngkonunnar Leoncie og rapparans Ella grill, forsprakka hljómsveitarinnar Shades of Reykjavik. Þau fluttu saman lagið „Enginn þríkantur hér“ árið 2015.

Leoncie er ósátt við að Elli og Shades of Reykjavík hafi eignað sér lagið og dreift því á Youtube og víðar, hún og eiginmaður hennar eigi höfundarréttinn að laginu.

Lagið „Enginn þríkantur hér“ er lag sem Leoncie gaf út árið 2008 og flutti í breyttum búningi með Ella árið 2015. Fékk sú útgáfa mikla hlustun og athygli en Leoncie segist ekki hafa fengið neinar greiðslur fyrir.

„Þjófnaður um hábjartan dag,“ segir Leoncie í Facebook-færslu 8. ágúst síðastliðinn. Þá kallar hún rapphljómsveitina „hæfileikalausa“ og „vesalinga“ og sjálfa sig „indverska snillinginn Leoncie.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli