fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Skaftárhlaup hefur náð hámarki við Sveinstind

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 09:54

Mynd: Þorsteinn Þorsteinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því á miðnætti hefur rennsli við Sveinstind farið lækkandi en það mælist nú um 1400 m³/s. Rennsli fer enn hækkandi í Eldvatni við Ása og vatn flæðir út í Eldhraun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni um Skaftárhlaup. Þar segir að búast megi við að það dragi jafnt og þétt úr hlaupinu en nokkrir sólarhringar muni líða þar til rennslið í Skaftá verði eðlilegt.

Á mælitækjum Veðurstofunnar hefur mælst órói sem bendir til að suða sé hafin í jarðhitakerfinu undir jöklinum vegna þrýstingslækkunar. Það má því gera ráð fyrir að Eystri-Skaftárketill sé að tæmast.

Tilkynningar hafa borist um brennisteinslykt á Suðausturlandi, til dæmis í Meðallandi og Öræfum. Í gær fannst sterk lykt vestan Skaftársjökuls þegar farið var í eftirlitsflug með Landhelgisgæslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra