fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Koscielny staðfestir að hann fari að yfirgefa Arsenal

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, hefur staðfest það að hann verði ekki mikið lengur hjá félaginu.

Koscielny er 32 ára gamall í dagen hann kom til Arsenal frá Lorient fyrir átta árum síðan og hefur reglulega spilað fyrir liðið.

Arsenal hefur styrkt vörnina í sumar og er óvíst hvað hlutverk Koscielny verður undir stjórn Unai Emery.

,,Ég er samningsbundinn hérna til ársins 2020. Eftir það þá hugsa ég að ég fari annað,“ sagði Koscielny.

,,Ég veit ekki hvert ég mun fara. Það skiptir líka engu máli. Ég er á Englandi og fjölskyldan mín líka. Það munu koma upp spurningar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Í gær

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Í gær

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“