fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Mourinho: Á Sanchez að vera ánægður með þessa leikmenn í kringum sig? – Greyið maðurinn er að reyna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, skilur pirringinn í Alexis Sanchez í nótt er United tapaði 4-1 fyrir Liverpool í æfingaleik í Bandaríkjunum.

Sanchez hefur oft spilað betur en í leiknum í nótt en margar stjörnur United eru enn í sumarfríi og voru ekki með í tapinu.

Mourinho skilur það vel að Sanchez sé ekki ánægður að spila með svona ungum og óreyndum leikmönnum United.

,,Býstu við að hann sé mjög ánægður með þessa leikmenn í kringum sig?“ sagði Mourinho.

,,Við erum ekki að spila hérna til að bæta liðið. Við erum að spila hérna til að reyna að lifa af og ná í ekki svo ljót úrslit.“

,,Alexis er eini sóknarmaðurinn sem við erum með. Við erum ekki með vængmenn og ekki framherja.“

,,Hann er sá eini sem er hér og greyið maðurinn er að reyna sitt besta. Hann er pirraður því hann vill meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar