fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Andre Schurrle til Fulham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Andre Schurrle hefur skrifað undir samning við lið Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta staðfesti Fulham í kvöld en Schurrle kemur til félagsins frá Borussia Dortmund í Þýskalandi.

Schurrle náði ekki að sýna sínar bestu hliðar með Dortmund og snýr nú aftur til Englands.

Þýski landsliðsmaðurinn var áður hjá Chelsea í tvö ár en var svo seldur til Wolfsburg í heimalandinu.

Þetta er gríðarlega mikill liðsstyrkur fyrir Fulham sem tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Schurrle er ekki keyptur til Fulham en hann gerir tveggja ára lánssamning við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum