fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433

United íhugar að bjóða í HM stjörnu – Real hætt við Courtois?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Real Madrid íhugar að bjóða 60 milljónir punda í Hugo Lloris, markvörð Tottenham og franska landsliðsins. (Sun)

Chelsea og Manchester United hafa spurst fyrir miðjumanninn Thiago sem spilar með Bayern Munchen. (ESPN)

United er einnig að skoða það að bjóða í Ante Rebic, leikmann Frankfurt sem var frábær á HM með Króatíu í sumar. (Independent)

Bæði Tottenham og Chelsea hafa áhuga á Anthony Martial, sóknarmanni Manchester United. (Sun)

Chelsea gæti misst af framherja Juventus, Gonzalo Higuain en AC Milan sýnir honum áhuga. (Evening Standard)

Everton og West Ham hafa áhuga á varnarmanninum Martin Hinteregger sem spilar með Augsburg. (Sun)

Wolves er að landa bakverðinum Jonny Castro sem er á mála hjá Atletico Madrid. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“