fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Bournemouth kaupir spænskan bakvörð – Dortmund hafði áhuga

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. júlí 2018 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth á Englandi hefur fest kaup á bakverðinum Diego Rico. Þetta staðfesti félagið í dag.

Rico er 25 ára gamall leikmaður en hann hefur undanfarin tvö ár spilað með Leganes á Spáni.

Rico var fastamaður í liði Leganes á síðustu leiktíð en hann spilaði alls 58 leiki fyrir liðið á tveimur árum.

Rico er uppalinn hjá liði Zaragoza en hann lék 106 leiki fyrir aðalliðið en hafði áður spilað með B liði félagsins.

Samkvæmt BBC hefur Rico samþykkt fjögurra ára samning við Bournemouth og kostar hann 10,7 milljónir punda.

Borussia Dortmund sýndi Rico mikinn áhuga í sumar en hann ákvað að taka skrefið til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi