fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025

Gunnþór og Duff McKagan – Bransaspjall í Pönksafninu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 23. júlí 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðlimir GNR eru mættir til landsins en sveitin heldur stórtónleika á Laugardalsvelli annað kvöld. Strákarnir hafa lausan tíma fram að tónleikum og bassaleikarinn, Duff McKagan, brá sér í Pönksafnið í skoðunarferð.

Gunnþór Sigurðsson bassaleikari Q4U starfar í Pönksafninu og segist hann ekki hafa þekkt kappann strax. „En þegar hann tók af sér húfuna þá sá ég um leið hver þetta var,“ segir Gunnþór.

Tóku þeir létt spjall saman um bassann og bransann og smelltu að sjálfsögðu í sjálfu.

Duff skildi auðvitað áritun sína eftir á Pönksafninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Obama hjónin áttu að hitta Reiner hjónin hið örlagaríka kvöld

Obama hjónin áttu að hitta Reiner hjónin hið örlagaríka kvöld
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Útvarpsstjóri Sýnar segir aðgerðir Loga ekki nóg – Vill losna við Rás 2

Útvarpsstjóri Sýnar segir aðgerðir Loga ekki nóg – Vill losna við Rás 2
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þrír erlendir ríkisborgarar grunaðir um að svíkja fé af öldruðu fólki í Reykjavík

Þrír erlendir ríkisborgarar grunaðir um að svíkja fé af öldruðu fólki í Reykjavík
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram
Eyjan
Í gær

Orðið á götunni: Raunveruleikaflótti þingmanns á jólaföstu

Orðið á götunni: Raunveruleikaflótti þingmanns á jólaföstu
Fréttir
Í gær

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“
Fókus
Í gær

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“