fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Guns N’ Roses

Tónleikaveisla Guns N´ Roses: Íslendingar sungu afmælissönginn fyrir Slash

Tónleikaveisla Guns N´ Roses: Íslendingar sungu afmælissönginn fyrir Slash

25.07.2018

Að sjá burðarásana þrjá, Axl Rose, Slash og Duff McKagan, spila saman á ný var eitthvað sem bjartsýnustu Guns N´Roses aðdáendur þorðu ekki að láta sig dreyma um. Hvað þá á Íslandi, á smekkuðum Laugardalsvelli. Í rúma þrjá klukkutíma og í fínu veðri í þokkabót!   Óvænt kombakk Saga Guns N´ Roses er ein sú Lesa meira

Gunnþór og Duff McKagan – Bransaspjall í Pönksafninu

Gunnþór og Duff McKagan – Bransaspjall í Pönksafninu

23.07.2018

Meðlimir GNR eru mættir til landsins en sveitin heldur stórtónleika á Laugardalsvelli annað kvöld. Strákarnir hafa lausan tíma fram að tónleikum og bassaleikarinn, Duff McKagan, brá sér í Pönksafnið í skoðunarferð. Gunnþór Sigurðsson bassaleikari Q4U starfar í Pönksafninu og segist hann ekki hafa þekkt kappann strax. „En þegar hann tók af sér húfuna þá sá Lesa meira

Brain Police hita upp fyrir Guns N´ Roses: „Spilum það sem fólk vill heyra“

Brain Police hita upp fyrir Guns N´ Roses: „Spilum það sem fólk vill heyra“

13.07.2018

Hljómsveitin Brain Police mun hita upp fyrir bandarísku hljómsveitina Guns N´ Roses þann 24. júlí á Laugardalsvelli á tónleikum sem verða þeir fjölmennustu í Íslandssögunni og umfang þeirra það mesta. Með hljómsveitinni koma 45 gámar af búnaði sem vega 1300 tonn og sviðið sjálft 65 metra breitt. Í tilkynningu frá skipuleggjendum segir: „þrír risaskjáir færa Lesa meira

Miðum bætt við á tónleika Guns ´n Roses á Laugardalsvelli: Verða þeir fjölmennustu í sögunni

Miðum bætt við á tónleika Guns ´n Roses á Laugardalsvelli: Verða þeir fjölmennustu í sögunni

29.06.2018

Tvö eða þrjú þúsund miðum verður bætt við tónleika bandarísku rokkhljómsveitarinnar Guns ´n Roses sem fram fara á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi. Hægt er að skrá sig á lista á síðu tónleikahaldara og mun afhending þeirra fara fram snemma í næstu viku. „Við erum að fara upp í 22 þúsund miða í heildina. Við Lesa meira

TÓNLEIKAR: Netgíró keypti restina af miðunum á Guns N‘ Roses

TÓNLEIKAR: Netgíró keypti restina af miðunum á Guns N‘ Roses

Fókus
12.06.2018

Miðar á tónleika Guns N‘ Roses sem verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi eru nú orðnir ófáanlegir hjá tónleikahöldurum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá tónleikahöldurum en þar segir að fyrir helgi hafi einungis verið um 2000 miðar eftir sem voru svo allir keyptir af Netgíró. Þar hefur salan gengið vel en um tíu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af