fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Guðni veitti Piu Kjærsgaard fálkaorðuna 

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Piu Kjærsgaard, forseta danska Þjóðarþingsins stórkross hinnar íslensku fálkaorðu þegar hann fór í opinbera heimsókn til Danmerkur í fyrra. Þetta kemur fram á heimasíðu forsetaembættisins.

Kjærsgaard sem er fyrrverandi formaður og stofnandi Danska þjóðarflokksins var gestur á hátíðarþingfundi Alþingis á Þingvöllum í gær. Komu Piu hefur verið harð­lega mót­mælt vegna afstöðu hennar til innflytjenda. Til marks um það sniðgekk þingflokkur Pírata fundinn. Þá yfirgaf Helga Vala Helgadóttir,  þingmaður Samfylkingarinnar, fundinn þegar Kjærsgaard hélt ræðu.

Guðni veitti Piu orðuna í janúar á síðasta ári í tilefni af opinberri heimsókn forsetans til Danmerkur. Fálkaorðan er oftast veitt samkvæmt tillögu orðunefndar en þó getur forseti veitt orðuna án aðkomu hennar. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum