fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

Guðni veitti Piu Kjærsgaard fálkaorðuna 

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Piu Kjærsgaard, forseta danska Þjóðarþingsins stórkross hinnar íslensku fálkaorðu þegar hann fór í opinbera heimsókn til Danmerkur í fyrra. Þetta kemur fram á heimasíðu forsetaembættisins.

Kjærsgaard sem er fyrrverandi formaður og stofnandi Danska þjóðarflokksins var gestur á hátíðarþingfundi Alþingis á Þingvöllum í gær. Komu Piu hefur verið harð­lega mót­mælt vegna afstöðu hennar til innflytjenda. Til marks um það sniðgekk þingflokkur Pírata fundinn. Þá yfirgaf Helga Vala Helgadóttir,  þingmaður Samfylkingarinnar, fundinn þegar Kjærsgaard hélt ræðu.

Guðni veitti Piu orðuna í janúar á síðasta ári í tilefni af opinberri heimsókn forsetans til Danmerkur. Fálkaorðan er oftast veitt samkvæmt tillögu orðunefndar en þó getur forseti veitt orðuna án aðkomu hennar. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út