fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Manchester United skoðar tvo leikmenn Bayern – Chelsea leitar til Juventus

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur áhuga á að fá tvo leikmenn Juventus, þá Daniele Rugani og Gonzalo Higuain. (Evening Standard)

Liverpool hefur haft betur gegn Chelsea í baráttunni um markvörðinn Alisson. (Liverpool Echo)

Manchester United er að íhuga að leggja fram tilboð í Robert Lewandowski og Thiago Alcantara, leikmenn Bayern Munchen. (Independent)

Thiago vill fara aftur til Barcelona eftir fimm ára dvöl hjá Bayern. Hann hefur unnið deildina fimm sinnum í Þýskalandi. (AS)

Matteo Darmian er að yfirgefa Manchester United og mun semja við Ítalíumeistara Juventus. (Football Italia)

Fulham er nálægt því að klára kaup á framherja Newcastle, Aleksandar Mitrovic, fyrir 20 milljónir punda. (Sky)

Everton er að undirbúa tilboð í Adnan Januzaj, 23 ára gamlan leikmann Real Sociedad. (Het Niewsblad)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði