fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Gefur sterklega í skyn að hann ætli að elta Ronaldo til Juventus

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur skrifað undir hjá Juventus á Ítalíu en hann kemur þangað frá Real Madrid.

Ronaldo spilaði í níu ár hjá Real og eignaðist mjög góða vini sem elskuðu að spila með honum.

Einn af þeim er bakvörðurinn Marcelo sem setti inn mjög athyglisverða færslu á Instagram í dag.

Marceloa endaði kveðju til Ronaldo með því að skrifa ‘bráðum verðum við saman á ný’.

Margir vilja meina að Marceloa sé að fylgja Ronaldo til Juventus sem gæti þýtt að Alex Sandro fari annað.

Marcelo gaf það áður út að hann ætlaði sér að yfirgefa Real um leið og Ronaldo færi annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Í gær

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins