fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Maðurinn verður áfram í gæsluvarðhaldi

Grunaður um alvarlega árás í Vestmannaeyjum – Í varðhaldi fram á fimmtudag

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 24. september 2016 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á konu í Vestmannaeyjum um síðustu helgi verður áfram í gæsluvarðhaldi. Héraðsdómur Suðurlands samþykkti kröfu Lögreglustjórans í Vestmannaeyjum um að maðurinn sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi.

Sjá einnig: Árásin í Eyjum: Lögregla gat ekki sinnt konunni vegna anna

Eyjar.net greina frá þessu, en þar segir að maðurinn muni verða í gæsluvarðhaldi til miðvikudagsins 28. september. Lögregla hafði farið fram á að maðurinn yrði í gæsluvarðhaldi til laugardagsins 1. október.

Krafan um að maðurinn sætti áfram varðhaldi var á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Lögregla sagði í tilkynningu í gær að unnið væri af fullum þunga í málinu og verið væri að yfirheyra alla sem hugsanlega geta veitt upplýsingar í málinu. Þá hafi verið unnið úr öðrum gögnum sem borist hafa lögreglunni og tengjast málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni
Fréttir
Í gær

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“
Fréttir
Í gær

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt
Fréttir
Í gær

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boris Johnson sendur af kjörstað með skottið milli lappanna

Boris Johnson sendur af kjörstað með skottið milli lappanna