fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Mjólkurbikarinn: Íslandsmeistararnir úr leik – Framlengt á Akureyri

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. júní 2018 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur tryggt sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla eftir sigur á Íslandsmeisturum Vals í kvöld.

Það var boðið upp á fjörugan leik á Origo-vellinum í kvöld en Blikar höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu.

Það var varamaðurinn Arnór Gauti Ragnarsson sem tryggði Blikum sigur í uppbótartíma og kom liðinu áfram í næstu umferð.

FH er einnig komið áfram í undanúrslitin en liðið vann ÍA 1-0 á Akranesi. Brandur Olsen gerði eina mark FH snemma í fyrri hálfleik.

Þór og Stjarnan eigast við nú rétt í þessu en sá leikur er á leið í framlengingu eftir markalausar 90 mínútur.

Valur 1-2 Breiðablik
0-1 Sveinn Aron Guðjohnsen(20′)
1-1 Sigurður Egill Lárusson(51′)
1-2 Arnór Gauti Ragnarsson(93′)

ÍA 0-1 FH
0-1 Brandur Olsen(3′)

Þór 0-0 Stjarnan (á leið í framlengingu)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“