fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
Fókus

MYNDASYRPA FRÁ TÍSKUVIKUNNI Í PARÍS – LOUIS VUITTON V/S 2019: Rihanna, Kayne West, Kim Kardashian, Naomi Campbell, Alexander Skarsgaard o.fl.

Fókus
Föstudaginn 22. júní 2018 21:00

Virgil Abloh og Rihanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tískuhúsið Louis Vuitton hefur um árabil notið fádæma vinsælda hjá þeim ríku og frægu sem létu sig ekki vanta þegar vor og sumarlínan í herratískunni var frumsýnd á tískuvikunni í París í gær.

Meðal gesta mátti meðal annars sjá Rihönnu, Bellu Hadid og sænska kyntröllið Alexander Skarsgaard en sýningin fór fram undir berum himni og bar yfirskriftina „We are the world“.

Látum myndirnar tala sínu máli. Smelltu til að stækka þær upp: 

 

GESTIR

Söngvarinn Miguel
Virgil Abloh og Naomi Campbell
Bella Hadid
Alexander Skarsgard
Bella Hadid og Naomi Campbell
Jordyn Woods og Kylie Jenner
Kanye West og spúsa hans Kim Kardashian
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk ótrúleg viðbrögð á TikTok: „Þá vissi ég að ég væri ekki að fara að hætta þessu“

Fékk ótrúleg viðbrögð á TikTok: „Þá vissi ég að ég væri ekki að fara að hætta þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna áttu ekki að nota eyrnapinna – Sjáðu myndbandið

Þess vegna áttu ekki að nota eyrnapinna – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Beggi Ólafs var ekki sorgmæddur – Hann þurfti bara þetta

Beggi Ólafs var ekki sorgmæddur – Hann þurfti bara þetta
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona lítur maðurinn á bak við eitt þekktasta „meme“ Internetsins út í dag

Svona lítur maðurinn á bak við eitt þekktasta „meme“ Internetsins út í dag