fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Orðabanki Birtu: Ímyndun

Ímyndaðu þér bara ef engin væru …

Margrét Gústavsdóttir
Laugardaginn 21. október 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið sem við veltum fyrir okkur þessa vikuna er notað yfir atburði, atburðarás eða einhvern raunveruleika sem aldrei hefur átt sér stað annarrs staðar en í huganum.

Stundum er talað um að orð séu til alls fyrst en á undan þeim þarf hugmyndin að verða til. Oft er talað um ímyndunarafl, þá sem ímyndun í jákvæðum skilningi. Svo er talað um ímyndunarveiki, en þá er átt við fólk sem heldur sig talið einhverjum kvillum eða sjúkdómum án þess að neitt sé til í því.

John Lennon bað fólk um að ímynda sér engin þjóðlönd, engin trúarbrögð og ekkert stríð í von um að sú hugarsmíð yrði að veruleika einn daginn. Í bókinni „Leyndarmálið“ (e. The Secret) eru lesendur hvattir til að sjá lífið fyrir sér eins og þeir vilja hafa það því án þess eigi draumarnir aldrei eftir að rætast.

ímyndun

KVK,
• það að ímynda sér, hugarburður, órar
• skoðun

Samheiti

*fantasía, grilla, heilaspuni, hugarburður, hugarfóstur, hugarórar, hugarsmíð, hugmyndasmíð, hugmyndasmíði, hugsmíðar, ofsjónir, órar, skynvilla

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=YkgkThdzX-8&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“
Fókus
Í gær

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað varð um tvíburasysturnar í Playboy-höllinni eftir áralöngu martröðina?

Hvað varð um tvíburasysturnar í Playboy-höllinni eftir áralöngu martröðina?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“