fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Fyrrverandi ráðherra með númer Eiðs í Moskvu í dag: „Eigum við ekki að trúa því að við komumst upp úr riðlinum?“

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 16. júní 2018 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við eigum allavegana séns. Maður myndi nú segja fyrir fram að það væri líklegra að Argentína ynni, en ég man það frá því í Frakklandi þegar við spiluðum á móti Portúgal að það voru fáir sem töldu að við kæmum vel út úr þeim leik. Við gerðum jafntefli þá, hví ættum við ekki að vinna þennan?,“ spyr Illugi Gunnarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra sem blaðamaður rakst á í Moskvu. Illugi var í bol með númerinu 22, númerið sem Eiður Smári Guðjohnsen spilaði með í Chelsea á sínum tíma.

Illugi treysti sér varla til að spá fyrir um úrslitin. „Ég vona að við vinnum,“ segir Illugi.

Hann segir það kostinn við að vera laus úr stjórnmálunum að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að sniðganga keppnina vegna efnavopnaárásar Rússa í Bretlandi. „Ég er laus með það að geta farið og haft gaman að styðja íslenska landsliðið.“

Hversu langt komumst við í keppninni?

„Maður hefði ekki trúað þessu fyrir tveimur árum að þetta væri mögulegt eins og það ævintýri varð. Eigum við ekki að trúa því að við komumst upp úr riðlinum?“

Viðtalið við Illuga má sjá hér að neðan:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar