fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433

Einkunnir úr leik Breiðabliks og Fylkis – Willum bestur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann góðan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið fékk Fylki í heimsókn í Kópavoginn.

Leikur kvöldsins var fjörugur en því miður fyrir áhorfendur voru engin mörk skoruð í fyrri hálfleik.

Tvö mörk voru hins vegar skoruð í síðari hálfleik og það gerðu þeir Andri Rafn Yeoman og Willum Þór Willumsson í 2-0 sigri Blika.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Breiðablik:
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson 7
Damir Muminovic 7
Jonathan Hendrickx 6
Oliver Sigurjónsson 6
Gísli Eyjólfsson 7
Davíð Kristján Ólafsson 7
Sveinn Aron Guðjohnsen 6
Willum Þór Willumsson 8
Aron Bjarnason 7
Viktor Örn Margeirsson 6
Andri Rafn Yeoman 7

Varamenn:
Arnór Gauti Ragnarsson 6

Fylkir:
Aron Snær Friðriksson 6
Ásgeir Börkur Ásgeirsson 5
Orri Sveinn Stefánsson 5
Daði Ólafsson 7
Emil Ásmundsson 6
Hákon Ingi Jónsson 6
Albert Brynjar Ingason 6
Davíð Þór Ásbjörnsson –
Valdimar Þór Ingimundarson 7
Ásgeir Örn Arnþórsson 7
Ari Leifsson 6

Varamenn:
Ásgeir Eyþórsson 5
Helgi Valur Daníelsson 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga