fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Græðir á álinu

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 6. júní 2018 20:30

Ruth Elfarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruth Elfarsdóttir

8.750.776 kr. á mánuði.

Ruth Elfarsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Fjarðaáls, hefur verið með tekjuhæstu Austfirðingunum undanfarin árin enda álrisinn eitt af stærstu fyrirtækjunum sem starfa hér á landi. Í janúar síðastliðnum tók Gunnlaugur Aðalbjarnarson við stöðunni af Ruth sem hafði setið síðan 2006 en hún sinnir áfram fjármálatengdum verkefnum fyrir fyrirtækið. Áður hafði Ruth starfað meðal annars hjá Skeljungi og Samskipum.

Fjarðaál er ein arðbærasta eining móðurfélagsins Alcoa en sumir hafa gagnrýnt það fyrirkomulag að Fjarðaál sé skuldsett Alcoa og tekjur fari því úr landi í formi vaxtagreiðslna. Engu að síður renna miklir peningar inn í Landsvirkjun í gegnum Kárahnjúka og nam sú upphæð milljarði á mánuði árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Baldur gefur lítið fyrir gamla skemmtistaðamynd sem hefur farið í mikla dreifingu – „Hólí mólí Baldur, hvernig vogarðu þér?“

Baldur gefur lítið fyrir gamla skemmtistaðamynd sem hefur farið í mikla dreifingu – „Hólí mólí Baldur, hvernig vogarðu þér?“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Réttað verður yfir móðurinni á Nýbýlavegi fyrir luktum dyrum

Réttað verður yfir móðurinni á Nýbýlavegi fyrir luktum dyrum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda
Fréttir
Í gær

Málefni Salarins í Kópavogi: Saka bæjarstjóra um takmarkaðan skilning og áhuga á lýðræði

Málefni Salarins í Kópavogi: Saka bæjarstjóra um takmarkaðan skilning og áhuga á lýðræði
Fréttir
Í gær

Ögmundur segir Kveiks-málið meira en starfsmannamál – „Gróf ærumeiðing um góða og faglega fréttakonu“

Ögmundur segir Kveiks-málið meira en starfsmannamál – „Gróf ærumeiðing um góða og faglega fréttakonu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnað rán í Vesturbænum

Vopnað rán í Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

María Sigrún tjáir sig um stóra Kveiksmálið – „Slík vinnubrögð eru framandi fyrir mér“

María Sigrún tjáir sig um stóra Kveiksmálið – „Slík vinnubrögð eru framandi fyrir mér“