fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Eyjan

„Kaldhæðni örlaganna, ef Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ætti þátt í því að framlengja stjórnmálalíf Dags “

Ritstjórn Eyjunnar
Sunnudaginn 27. maí 2018 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Hólmsteinn Gissurason, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands, segir á Facebook í dag að það yrði kaldhæðni örlaganna ef Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, myndi framlengja stjórnmálalíf Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra. Niðurstöður borgarstjórnarkosninga benda til þess að Viðreisn sé í oddastöðu þegar kemur að myndun meirihluta.
Hannes segir að Dagur hafi verið sá sem barði í borðið þegar ráða átti Þorgerði sem forstjóra Hörpu árið 2012:

„Það væri kaldhæðni örlaganna, ef Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ætti þátt í því að framlengja stjórnmálalíf Dags Bergþórusonar Eggertssonar. Það var Dagur, sem barði í borðið árið 2012 og kom í veg fyrir það, að hún yrði ráðin forstjóri Hörpu, þótt hún væri langhæfasti umsækjandinn og meiri hluti stjórnarinnar vildi ráða hana. Þess í stað var ráðinn flokksgæðingur Samfylkingarinnar, Halldór Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Máls og menningar,“

segir Hannes.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Grenjað á gresjunni

Svarthöfði skrifar: Grenjað á gresjunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Undirrita samninga við Neos-flugfélagið um leiguflug

Undirrita samninga við Neos-flugfélagið um leiguflug
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér