fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Sport

Lyon vann Meistaradeildina eftir ótrúlega framlengingu – Sara spilaði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. maí 2018 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolfsburg 1-4 Lyon
1-0 Pernille Harder(93′)
1-1 Amandine Henry(98′)
1-2 Eugenie Le Sommer(99′)
1-3 Ada Hegerberg(103′)
1-4 Camille Abily(117′)

Sara Björk Gunnarsdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í kvöld er Wolfsburg spilaði í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Sara Björk byrjaði á miðju Wolfsburg í leiknum en var tekin af velli nokkuð snemma í síðari hálfleik.

Wolfsburg lék við Lyon og var franska liðið mun sterkari aðilinn. Ekkert mark var þó skorað í venjulegum leiktíma.

Það fór allt af stað í framlengingunni og náði Wolfsburg forystunni eftir aðeins þrjár mínútur.

Stuttu síðar fékk svo Alexandra Popp að líta rauða spjaldið hjá þeim þýsku er hún fékk sitt annað gula spjald.

Þá svaraði Lyon með þremur mörkum á aðeins fimm mínútum og staðan allt í einu orðin 3-1 fyrir þeim frönsku.

Camille Abily bætti svo við fjórða marki Lyon undir lok framlengingarinnar og lokastaðan í Kiev 4-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex