fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Hvað ætlar Tara að gera á kjördag?

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 26. maí 2018 09:00

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður Samtaka um líkamsvirðingu, mun hafa í nógu að snúast á laugardag þegar gengið verður til sveitarstjórnarkosninga. Hún segir:

„Á kjördag stend ég í ströngu þar sem mér er boðið í fimm útskriftarveislur og eitt afmæli. Eins og gefur að skilja kemst ég ekki í allar veislurnar en ég mun gera mitt besta til að fagna með nýstúdentunum. Ég mun svo að sjálfsögðu nýta kosningaréttinn og ég ætla að veðja á að niðurstöður verði í samræmi við skoðanakannanir og að meirihlutinn haldi. Ég vonast þó til að sjá Kvennahreyfinguna og Sósíalistaflokkinn koma sterk inn. Þessir tveir flokkar eru ferskir straumar í pólitíkinni og ég er mjög hrifin af áherslum þeirra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky