fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir

Segir sykurskattinn ekki dæmi um fitufordóma heldur umræðan: „Það eru alls ekki okkar orð, það var aldrei meiningin“

Segir sykurskattinn ekki dæmi um fitufordóma heldur umræðan: „Það eru alls ekki okkar orð, það var aldrei meiningin“

Fréttir
27.06.2019

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður samtaka um líkamsvirðingu, segir mikilvægt að gæta að orðræðunni þegar fyrirhugaður sykurskattur er til umræðu. Það séu ekki aðeins feitir einstaklingar sem borði sykraðar vörur. Sykurskatturinn varði lýðheilsu allra, ekki bara feitra einstaklinga. Umræðan um sykurskattinn megi ekki verða eldiviður á bál fitufordóma á Íslandi. Þetta kom fram í Morgunútvarpinu í Lesa meira

Tekjublað DV: Berst fyrir feita

Tekjublað DV: Berst fyrir feita

Fréttir
05.06.2018

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir 611.063 kr. á mánuði Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, félagsráðgjafi og formaður Samtaka um líkamsvirðingu, hefur skotist upp á stjörnuhimininn sem einn af helstu áhrifavöldum í íslenskri þjóðfélagsumræðu, sér í lagi eftir viðtal hjá Sindra Sindrasyni í mars 2017 þar sem sauð upp úr. Á vígvelli fjölmiðla og samfélagsmiðla hefur hún munninn fyrir neðan Lesa meira

Hvað ætlar Tara að gera á kjördag?

Hvað ætlar Tara að gera á kjördag?

26.05.2018

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður Samtaka um líkamsvirðingu, mun hafa í nógu að snúast á laugardag þegar gengið verður til sveitarstjórnarkosninga. Hún segir: „Á kjördag stend ég í ströngu þar sem mér er boðið í fimm útskriftarveislur og eitt afmæli. Eins og gefur að skilja kemst ég ekki í allar veislurnar en ég mun gera mitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af