fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo valinn besti leikmaður í sögu United

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er besti leikmaður sem spilað hefur fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt stuðningsmönnum liðsins.

United spilaði leik númer 1,000 í úrvalsdeildinni á dögunum og fagnaði því með því að setja fram könnum á heimasíðu félagsins.

Þar var spurt um hvaða leikmaður væri sá besti til að spila fyrir liðið síðan stofnun úrvalsdeildarinnar árið 1992.

Þar var Ronaldo í efsta sætinu en á eftir komu þeir Ryan Giggs í öðru sæti og Paul Scholes í því þriðja.

Leikmenn á borð við Rio Ferdinand, Eric Cantona, Gary Neville og David Beckham misstu allir af verðlaunasæti.

Ronaldo var frábær fyrir United í úrvalsdeildinni á sínum tíma áður en hann hélt til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn