fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Stöðvuðu bíl með að keyra í hlið hans – Ungt barn í farþegasætinu

Auður Ösp
Mánudaginn 25. júlí 2016 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði rétt fyrir hádegi för ökumanns með því að aka inn í hlið bifreiðar hans. Ökumaðurinn mun hafa óhlýðnast tilmælum lögreglu um að stöðva aksturinn, en ungt barn var farþegi í bílnum.

RÚV greinir frá að lögreglan hafi fyrr í dag stöðvað bíl mannsins við Kjarnabraut í íbúahverfi í Reykjanesbæ. Þar er hámarksökuhraði 30 kílómetrar á klukkustund.

Samkvæmt frétt Stundarinnar hafði lögreglan veitt manninum eftirför áður en keyrt var í hlið bifreiðinnar til að stöðva hana og var maðurinn í kjölfarið handtekinn.

Maðurinn mun vera góðkunningi lögreglunnar en lögreglan á Suðurnesjum verst allra frétta af málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Í gær

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Í gær

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns