fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fókus

Stjúpdóttir Roger Moore látin

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. júlí 2016 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christina Knudsen, stjúpdóttir leikarans, Roger Moore, sem þekktur er í hlutverki James Bond, lést í gær 47 ára gömul. Christina hafði í mörg ár háð baráttu við krabbamein en hún er dóttir milljarðarmæringsins Kiki Tholstrup en hún er fjórða eiginkonan í lífi Roger Moore.

,,Við erum öll niðurbrotinn, missir er mikill,“ sagði Moore sem orðin er 88 ára gamall.
Christina vann lengst sem hönnuður í London og var þekkt á því sviði. Hú átti að baki fjögurra samband með milljarðamæringnum Janis Fris, eins af stofnendum Skype.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýnt í skjáinn: Þversagnir karlmennskunnar og alræði markaðsvæðingarinnar

Rýnt í skjáinn: Þversagnir karlmennskunnar og alræði markaðsvæðingarinnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

116 milljón áhorf eru á TikTok-myndband af Yrsu sjö mánaða

116 milljón áhorf eru á TikTok-myndband af Yrsu sjö mánaða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Raunverulegur aldur leikkonunnar kemur aðdáendum verulega á óvart

Raunverulegur aldur leikkonunnar kemur aðdáendum verulega á óvart
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð mynd af dóttur Pink sem stækkar hratt

Sjaldséð mynd af dóttur Pink sem stækkar hratt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórleikarinn Michael Caine komst að skuggalegu fjölskylduleyndarmáli eftir andlát móður sinnar

Stórleikarinn Michael Caine komst að skuggalegu fjölskylduleyndarmáli eftir andlát móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Loksins búinn að upplifa alvöru frelsi“ – Var fastur í vanlíðan í áraraðir

„Loksins búinn að upplifa alvöru frelsi“ – Var fastur í vanlíðan í áraraðir