fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Stjúpdóttir Roger Moore látin

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. júlí 2016 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christina Knudsen, stjúpdóttir leikarans, Roger Moore, sem þekktur er í hlutverki James Bond, lést í gær 47 ára gömul. Christina hafði í mörg ár háð baráttu við krabbamein en hún er dóttir milljarðarmæringsins Kiki Tholstrup en hún er fjórða eiginkonan í lífi Roger Moore.

,,Við erum öll niðurbrotinn, missir er mikill,“ sagði Moore sem orðin er 88 ára gamall.
Christina vann lengst sem hönnuður í London og var þekkt á því sviði. Hú átti að baki fjögurra samband með milljarðamæringnum Janis Fris, eins af stofnendum Skype.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fylgdarkona varar við hættulegu kynlífstrendi meðal para – „Þetta er ógnvekjandi“

Fylgdarkona varar við hættulegu kynlífstrendi meðal para – „Þetta er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reglurnar í villtu „lífsstílspartýjunum“ sem allir þurfa að fylgja

Reglurnar í villtu „lífsstílspartýjunum“ sem allir þurfa að fylgja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm