fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433

Sölvi Geir: Helmingurinn af þessu algjör vitleysa

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. maí 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sölvi Geir Ottesen, leikmaður Víkings, gat sætt sig við stig í kvöld í 3-3 jafntefli við Stjörnuna þar sem Víkingar jöfnuðu metin í uppbótartíma.

,,Við erum undir á lokamínútunum og getum verið sáttir með að jafna í lokin en miðað við spilamennskuna og svona þá held ég að við hefðum getað unnið þetta,“ sagði Sölvi.

,,Helmingurinn af þessum vítum var algjör vitleysa en svona er þetta bara, fjögur víti og nóg að gerast í leiknum.“

,,Við höfum sýnt sterkan varnarleik í byrjun móts og þeir voru ekki að skapa neitt mikið í leiknum að mig minnir en þetta eru tvö víti, varnarleikurinn hefur verið fínn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun