fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Sport

,,Hróarskeldu-Frederik er markvörður þriðja lélegasta liðs B-deildar í Danmörku“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. maí 2018 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli á fréttamannafundi íslenska landsliðsins í gær er Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, var spurður út í valið á þeim markvörðum sem fara á HM í sumar.

Tengdapabbi Ögmundar Kristinssonar var mættur á svæðið og var ekki pent sáttur með að Ögmundur væri ekki að fara með.

Þeir Frederik Schram, Rúnar Alex Rúnarsson og Hannes Þór Halldórsson fara með Íslandi til Rússlands.

Sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason er sammála því að það sé bull að taka Frederik með á HM frekar en Ögmund.

Ögmundur spilar í mun betri deild eða hollensku úrvalsdeildinni með Excelsior en Frederik er í dönsku B-deildinni.

Hjörvar fór yfir málið á Twitter og segir einnig að þetta sé blaut tuska í andlitið á Antoni Ara Einarssyni, markverði Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grealish sagði nei við Mourinho

Grealish sagði nei við Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Í gær

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband