fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

32 starfsmenn frá KSÍ með á HM – Fleiri en leikmennirnir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. maí 2018 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur valið HM hóp sinn sem fer til Rússlands en valið var kynnt rétt í þessu.

Smelltu hér til að sjá hópinn sem fer til Rússlands

Heimir kynnti einnig hvernig starfslið KSÍ verður fyrir mót og á meðan mótið er í gangi.

32 starfsmenn munu taka þátt í öllu en að auki verða fleiri starfsmenn KSÍ á svæðinu, líkt og Guðni Bergsson formaður sambandsins.

Heimir fór vel yfir málið á fundi sínum en allir þeir sem koma að málum eru hér að neðan.

Þjálfarateymi
Heimir Hallgrímsson – Þjálfari
Helgi Kolviðsson – Aðstoðarþjálfari
Guðmundur Hreiðarsson – Markmannsþjálfari
Sebastian Boxleitner – Styrktarþjálfari

Njósnarar:
Freyr Alexandersson – Yfirnjósnari
Arnar Bill Gunnarsson – Króatía
Roland Andersson – Nígería
Davið Snorri Jónasson – Sviss og Belgía

Sjúkraþjálfarar og læknar
Friðrik Ellert Jónsson – Sjúkraþjálfari
Haukur Björnsson – Læknir
Pétur Örn Gunnarsson – Sjúkraþjálfari
Rúnar Pálmarsson – Sjúkraþjálfari
Stefán Stefánsson – Sjúkraþjálfari
Sveinbjörn Brandsson – Læknir
Bergur Konráðsson – Hnykkjari

Búningastjórar
Kristinn Jóhannsson
Sigurður Sveinn Þórðarson

Fjölmiðlafulltrúar
Jóhann Ólafur Sigurðsson
Ómar Smárason
Óskar Örn Guðbrandsson

Landsliðsnefnd
Rúnar Vífill Arnarson
Jóhannes Ólafsson
Magnús Gylfason
Ríkharður Daðason

Kokkar
Kirill
Hinni

Aðrir starfsmenn
Dagur Sveinn Dagbjartsson – Tæknimaður
Gunnar Gylfason – Starfsmaður
Víðir Reynisson – Öryggisfulltrúi
Þorgrímur Þráinsson – Starfsmaður
Dmitri – Öryggisfulltrúi
Ragnheiður Elíasdóttir – Starfsmaður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi