fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Tók harkalega um háls Pogba en var ekki rekinn af velli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. maí 2018 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur tryggt sér annað sætið í ensku úrvalsdeildinni með jafntefli gegn West Ham.

United er nú með 78 stig, fjórum stigum meira en Tottenham í öðru sætinu. Leikurinn í Lundúnum var reyndar afskaplega leiðinlegur og endaði með markalausu janftefli.

Leikir United síðustu vikur hafa verið afar lítið fyrir augað, lítið verið undir.

United er 19 stigum á eftir toppliði Manchester City þegar ein umferð er eftir af deildinni.

Undir lok leiksins sauð allt upp úr, Paul Pogba braut á Mark Noble og fékk réttilega gult spjald.

Noble varð alveg vitalus og greip hressilega um háls Pogba. Jonathan Moss horfði á en gaf Noble aðeins gult spjald.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær