fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Þórs dæmdur í bann í 7981 ár – Var að nota kókaín

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. maí 2018 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Wicks fyrrum markvörður Þórs Akureyri hefur heldur betur komið sér í klandur í Svíþjóð.

Wicks lék með Þór frá 2013 til 2014 en hefur síðan þá verið í Svíþjóð.

Hann hefur verið að spila með Sirius í úrvalsdeildinni í Svíþjóð en sú dvöl er á enda.

Kókaín fannst í Wicks þegar hann var sendur í lyfjapróf og hefur knattspyrnusambandið í Svíþjóð tekið hart á málinu.

Wicks hefur nefnilega verið dæmdur í bann í 7981 ár ef marka má heimasíðu sænska sambandsins.

Bannið gildir til ársins 9999, algjört lífstíðarbann á markvörðinn litríka sem virðist hafa vilst á ranga braut í lífinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær