fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Cardiff í ensku úrvalsdeildina – Aston Villa mætir Middlesbrough í umspili

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 6. maí 2018 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaumferðin í ensku Championship deildinni fór fram í dag og var henni að ljúka núna rétt í þessu.

Cardiff gerði markalaust jafntefli við Reading þar sem Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði gestanna en var skipt af velli 70. mínútu.

Fulham tapaði 1-3 fyrir Birmingham sem þýðir að Cardiff verður í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Hörður Björgvin Magnússon kom inná á 46. mínútu í 2-3 tapi Bristol gegn Sheffield United en Bristol endar í ellefta sæti deildarinnar.

Aston Villa tapaði svo 0-1 fyrir Millwall en það kom ekki að sök og hafnar liðið í fjórða sæti deildarinnar og mætir Middlesbrough í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga
433Sport
Í gær

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni
433Sport
Í gær

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta
433Sport
Í gær

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City