fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Lið ársins á Englandi að mati Gary Neville

Ritstjórn DV
Mánudaginn 30. apríl 2018 19:34

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer senn að líða undir lok en Manchester City tryggði sér sigur í deildinni fyrir tveimur helgum síðan.

Manchester United situr í öðru sæti deildarinnar með 77 stig og Liverpool er í þriðja sætinu með 72 stig.

Tottenham kemur svo þar á eftir með 68 stig en Lundúnarliðið á tvo leiki til góða á Liverpool.

Chelsea er svo í fimmta sætinu með 57 stig og Arsenal er í því sjötta með 57 stig.

Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United valdi lið ársins í deildinni í kvöld en athygli vekur að einungis einn leikmaður frá hans fyrrum félagi kemst í liðið.

Þá eru fimm leikmenn frá City í liðinu og þrír frá Liverpool og Tottenham á svo tvo fulltrúa en liðið má sjá hér fyrir neðan.

De Gea, Walker, Kompany, Vertonghen, Robertson, Salah, De Bruyne, Silva, Sterling, Kane, Firmino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum