fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Lið 1. umferðar í Pepsi deild karla – Stífur sóknarleikur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. apríl 2018 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1. umferð Pepsi deidlar karla fór fram um helgina en mikið stuð var í þessari fyrstu umferð.

Vel var mætt á vellina og fengu áhorfendur mikið fyrir aurinn í flestum tilvikum.

Valur vann dramatískan sigur á KR á föstudag og þar gerðu Stjarnan og Keflavík óvænt jafntefli.

Breiðablik lék sér að ÍBV og það var mikið fjör í 2-2 jafntefli Fjölnis og KA.

FH byrjaði með því að vinna Grindavík á útivelli og Víkingur vann Fylkir.

Lið 1. umferðar er hér að neðan.

Lið 1. umferðar (3-4-3)
Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík

Eiður Aron Sigurbjörnsson (Valur)
Halldór Smári Sigurðsson (Víkingur)
Óttar Bjarni Guðmundsson (Stjarnan)

Birnir Snær Ingason (Fjölnir)
Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Davíð Þór Viðarsson (FH)
Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Sveinn Aron Guðjohnsen (Breiðablik)
Steven Lennon (FH)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð