fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Plús og mínus – Ekki leikmaðurinn sem KR þurfti?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. apríl 2018 22:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann góðan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið fékk KR í heimsókn í fyrstu umferð þetta sumarið.

Dion Acoff kom Val yfir á 69. mínútu leiksins í kvöld áður en Pálmi Rafn Pálmason jafnaði metin í uppbótartíma fyrir KR.

Það var svo fyrrum framherji KR, Tobias Thomsen sem tryggði Val stigin þrjú með marki á 94. mínútu leiksins í blálokin.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plúsar:

Karakter Valsmanna þegar þeir fá á sig jöfnunarmarkið var gríðarlegur, mörg lið hefðu dottið í svekkelsið og slökknað á þeim en þeir efldust, brunuðu upp og skoruðu sigurmark leiksins.

Þrátt fyrir að fá á sig 2 mörk var varnarleikur KR-inga heilt yfir flottur, Valsmenn áttu í miklu ströggli með uppspil sitt nánast allan leikinn og fengu fá opin færi.

Patrick Pedersen sýndi okkur enn og aftur hversu ótrulega góður hann er í fótbolta. Var aðalmaðurinn í nánast öllum sóknum Valsara sem vit var í og bæði hlaupið og stoðsendingin í fyrra markinu var gríðarlega vel gert.

Tæplega 2500 manns á vellinum í kvöld. Það er vel gert og var stemningin í góðu lagi heilt yfir.

Mínus:

Albert Watson leit oft mjög illa út, svifaseinn og dapur á boltann. Mistök hans í fyrra marki Valsara eru ekki atvinnumanni sæmandi og ég er ekki viss um að þetta sé leikmaðurinn sem KR vantaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir