fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Einkunnir úr leik Stjörnunnar og Keflavíkur – Hilmar Árni bestur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. apríl 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan klikkaði á dauðafæri að fá þrjú stig í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið mætti Keflavík.

Hilmar Árni Halldórsson gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna seint í leiknum og leit út fyrir að liðið væri að næla í þrjá punkta.

Nýliðarnir í Keflavík neituðu þó að gefast upp og jöfnuðu metin í lok leiksins og 2-2 jafntefli niðurstaðan í Garðabæ.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Stjarnan:
Haraldur Björnsson 6
Brynjar Gauti Guðjónsson 5
Jósef Kristinn Jósefsson 6
Jóhann Laxdal (´66) 5
Óttar Bjarni Guðmundsson 7
Guðjón Baldvinsson 6
Baldur Sigurðsson (´76) 5
Daníel Laxdal 7
Hilmar Árni Halldórsson 8 – Maður leiksins
Þorsteinn Már Ragnarsson (´68) 5
Eyjólfur Héðinsson 6

Varamenn:
Ævar Ingi Jóhannesson (66) 5
Guðmundur Steinn Hafsteinsson (´68) 5

Keflavík:
Sindri Kristinn Ólafsson 7
Ísak Óli Ólafsson 6
Juraj Grizelj 6
Hólmar Örn Rúnarsson 5
Marc McAusland 5
Jeppe Hansen 5
Sindri Þór Guðmundsson 5
Marko Nikolic 5
Adam Árni Róbertsson (´76) 5
Frans Elvarsson 7
Ingimundur Aron Guðnason (´62) 5

Varamenn:
Sigurbergur Elísson (´62) 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal