fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

UEFA átti stóran þátt í því að Salah fór til Liverpool

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 16:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Monchi, yfirmaður íþróttamála hjá Roma segir að félagið hafi þurft að selja Mohamed Salah í sumar.

Liverpool tók á móti Roma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærdag en leiknum lauk með 5-2 sigri liðsins.

Salah var magnaður í leiknum og skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö en hann gekk til liðs við Liverpool frá Roma, síðasta sumar.

„Við urðum að selja hann, það var ekkert annað í stöðunni en að selja hann fyrir 30. júní,“ sagði Monchi.

„Við værum eflaust ekki í undanúrslitum Meistaradeildarinnar ef við hefðum haldið honum, UEFA var að fylgjast vel með okkur á þessum tíma.“

„Við vildum aldrei selja hann en það var ekkert annað í stöðunni. HAnn vildi fara og við vorum á hálum ís hjá UEFA,“ sagði Monchi að lokum en félagið hafði brotið FFP reglur UEFA og varð að losa sig við leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“